Indian Food Box

Ekta indverskur heimilismatur

This menu is in Icelandic. Would you like to view a machine translation in another language?

Réttir

Momos Magic

6 stykki, djúpsteikt Indverkst snakk.

ISK 1,590

AB Special Chaat

Úrslitaréttur evrópsku götumatarverðlaunanna. Möluð samósa með kjúklingabaunum, jógúrt, chutney, kryddi og toppað með stökku kartöflusnakki.

ISK 2,490

Dal Makhani

Linsubaunir í rjómalagaðri sósu og kryddað með okkar einstöku kryddblöndu.

ISK 3,390

Paneer Makhni

Heimagerður indverskur ostur er látinn malla í fínlega útbúinni dýrindis tómatsósu.

ISK 3,490

Popular

IFB Dhaba Paneer

IFB sérstakur Paneer garéttur í götustíl með indveskur ghee, grænmeti eins og grænar baunir, græn og rauð paprika, lauk og kókosmjólk.

ISK 5,290

IFB Dhaba Tofu

IFB sérstakur Tofu garéttur í götustíl með indveskur ghee, grænmeti eins og grænar baunir, græn og rauð paprika, lauk og kókosmjólk.

ISK 4,990

IFB Dhaba Chicken

IFB sérstakur kjúklingaréttur í götustíl með indveskur ghee, grænmeti eins og grænar baunir, græn og rauð paprika, lauk og kókosmjólk.

ISK 5,490

Kjúklinga Kurma

Hefðbundinn suður-indverskt kjúklingakarrý með kókos og kryddi.

ISK 3,790

Popular

Kjúklingur Makhani

Grillaður kjúklingur kryddaður með tandoori kryddi eldaður í tómat og kasjúhnetum.

ISK 3,790

Popular

Tofu Makhni

Heimagerður indverskur ostur / tofu er látinn malla í fínlega útbúinni dýrindis tómatsósu.

ISK 3,290

Kjúklingabaunir

Kjúklingabaunaréttur í indverskri tómata masala.

ISK 3,390

Meðlæti

Samosa

3 stykki, hveitikökur fylltar m/kartöflum, grænum baunum og cumin.

ISK 1,790

Brauð Vegan Kulcha

Indverskt brauð með grænmeti.

ISK 590

Poppadoms

3 stykki, Þunnt og stökkt Indverskt snarl, mangó chutney fylgir.

ISK 1,390

Roti Brauð

Indverkst hollustu brauð.

ISK 490

Popular

Hrísgrjón

Langkornið Tilda Basmati hrísgrjón.

ISK 490

Popular

Jógúrtsósa

jógúrtsósa með cumin, laukur og agurka.

ISK 490

Mango Chutney

ISK 490

Spicy pickle

ISK 490

Gulab Jamun

3 stykki, djúpsteiktir Paneer bollur soðið í sýrópi.

ISK 1,390

Drykkir

Coca Cola 0,33L

ISK 490

Coca Cola Zero 0,33L

ISK 490

Appelsín 0,33L

ISK 490

Mango Lassi 0,5L

ISK 1,490

Ginger Beer 0,33L

Old Jamica Ginger Beer

ISK 490(330 ml, ISK 1,485/l)

Indverskir kokkar. Indverskar uppskriftir. Indversk krydd, Indversk matargerð. Indverskur matur. Þrír indverskir vinir með bakgrunn í framreiðslu og matreiðslu sem sakna hefðbundins indversks heimilismatar á Íslandi, svona eins og þeir ólust upp við. Ákváðu þeir að besta leiðin í stöðunni til þess að bæta úr því væri einfaldlega að elda sinn eigin mat. Þar af leiðandi var the Indian Food Factory stofnað í október 2020. Indian Food Box er heiti veitingastaðarins. Við keyptum veitingarstaðinn á Langarima 21 í Reykjavík, tókum ógnvekjandi bankalán, keyptum öll tæki og tól með sparifé okkar, byrjuðum að elda rétti upp úr 100 ára gömlum uppskriftarbókum ömmu okkar og bættum okkar eigin leynivopni á réttina til þess að gera þá ómótstæðilega fyrir Íslendinga. Kryddi 😉 Við erum með lítinn matseðil en höfum auga fyrir smáatriðum. Hver réttur er eldaður til fullkomnunnar með kryddblöndum frá fjölskyldum okkar á Indlandi. Við bjóðum upp á heimsendingu, veisluþjónustu og take away þjónustu. Indian Food Box er að færa fólki bragðið af indverskum heimilismat og mun það ávallt vera okkar helsta áhersla (eða markmið).

See similar venues

Address

Langarimi 21

112 Reykjavik

See map

Delivery times

MondayClosed
Tuesday11:30–20:45
Wednesday11:30–20:45
Thursday11:30–20:45
Friday11:30–20:45
Saturday17:00–20:45
Sunday17:00–20:45

More information